Fréttir

Portúgalar áhugasamir um STEAM verkefnið í MB

STEAM verkefnið í Menntaskóla Borgarfjarðar hefur vakið verðskuldaðan áhuga og einnig út fyrir landsteinana. Nafnið STEAM er nám og kennsla og stendur skammstöfunin fyrir Science, Technology, Engineering, Art og Mathematics. Í þessari viku er í heimsókn í skólanum hópur nemenda og kennara frá skóla í Portúgal en hópurinn vill kynnast STEAM þróuninni í MB, skiptast á reynslusögum og vinna saman að verkefnum.

Portúgalar áhugasamir um STEAM verkefnið í MB - Skessuhorn