
Tillaga að breyttu aðalskipulagi.
Skipulag við Kallhamar og Hamraenda kynnt í Stykkishólmi
Tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólms vegna fyrirhugaðra breytinga á athafnasvæðum við Kallhamar, Hamraenda og Flugstöð voru kynntar á opnum fundi á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi í gær.