
Síðastliðinn þriðjudag fundaði almannavarnanefnd Vesturlands, ásamt fulltrúum Lögreglustjóraembættisins á Vesturlandi, með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum. Tilefni fundarins var aukin jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn á Mýrum sem er innan eldstöðvarkerfis Ljósufjalla, sem nær allt frá Snæfellsnesi og í Borgarfjörðu. Að sögn Björns Bjarka Þorsteinssonar formanns almannavarnanefndar Vesturlandi fengu fulltrúar í nefndinni góða kynningu á stöðu…Lesa meira








