
Ölvaður kom við sögu í tveimur lögregluumdæmum
Í liðinni viku voru rúmlega 20 ökumenn stöðvaðir vegna of hraðs aksturs í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Eitthvað var um símanotkun við aksturinn og einnig hafði lögregla afskipti af nokkrum ökumönnum sem höfðu lagt bifreið sinni ólöglega.