
Sjómennirnir á dragnótarbátnum Steinunni SH létu ekki vind og grenjandi rigningu í Ólafsvík á sig fá síðastliðinn miðvikudagsmorgun þegar þeir voru að taka nýja nót um borð. Sú gamla var jafnframt tekin frá borði til að yfirfara hana. Aflabrögð hafa verið með ágætum í dragnótina að undanförnu eins og í önnur veiðarfæri enda Breiðafjörður með…Lesa meira








