Fréttir

Fuglaflensa var greind í minki í Vatnsmýrinni

Enn greinist skæð fuglainflúensa H5N5 í villtum fuglum. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum hefur nú einnig staðfest greiningu á veirunni í minki sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar sl. Engin ný tilfelli hafa greinst í köttum eða öðrum spendýrum.

Fuglaflensa var greind í minki í Vatnsmýrinni - Skessuhorn