
Rætt við Sigurð Arnar Sigurðsson skólastjóra um uppbyggingu Grundaskóla á Akranesi Það hefur vart farið fram hjá nokkrum manni sem fer um Jaðarsbakkasvæðið á Akranesi að mikil uppbygging hefur átt sér stað á skólahúsnæði Grundaskóla. Skólinn er einn fjölmennasti grunnskóli landsins með um 700 nemendur og um 130 starfsmenn í misstórum stöðugildum. Það má áætla…Lesa meira








