
Það var mikil eftirvænting hjá fjölmörgum áhorfendum sem voru mættir á 80´s kvöld í Bíóhöllinni á Akranesi síðasta föstudagskvöld. Enda vissu þeir kannski ekki alveg hverju þeir áttu von á en um var að ræða svokallan Lip Sync viðburð sem ekki hefur verið haldinn áður, að minnsta kosti ekki hér á Skaganum og jafnvel ekki…Lesa meira








