
Hvanneyri. Ljósm. mm
Samningur um gestanám
Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa gert samning um gagnkvæmt gestanám skólanna. „Markmið samningsins er að auka val nemenda um námskeið, bæta nýtingu námskeiða og skapa hagræðingu í báðum háskólunum. Vonum að samningurinn muni nýtast nemendum okkar vel,“ sagði Ragnheiður I Þórarinsdóttir rektor LbhÍ í vikulegum pósti sínum.