
Landsnet áformar að reisa allt að 91 km langa 220 kV raflínu, Holtavörðaheiðarlínu 1, á næstu árum. Mun hún liggja frá Klafastöðum í Hvalfirði að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði. Í kynningu um verkefnið segir að markmið framkvæmdarinnar sé að; „bæta afhendingaröryggið á byggðalínusvæði og bæta tiltæka afhendingargetu ásamt því að stuðla að orkuskiptum í landinu…Lesa meira







