Fréttir

Flugeldasala björgunarsveitanna hafin

Meðal helstu fjáraflana björgunarsveita í landinu er sala flugelda fyrir áramót. Samkvæmt veðurspám er gert ráð fyrir hægu veðri á gamlárskvöld og góðum skilyrðum til notkunar skotelda.

Hér á Vesturlandi fer salan fram á níu sölustöðum. Þetta eru:

Akranes - Björgunarfélag Akraness Kalmansvellir 2

Borgarnes - Björgunarsveitinar Brák og Heiðar sameiginleg sala á Fitjum 2 í Borgarnesi

Borgarfjörður - Björgunarsveitin Ok á Hvanneyri og í Reykholti

Eyja- og Miklaholtshreppur - Björgunarsveitin Elliði í Dalsmynni

Snæfellsbær - Björgunarsveitin Lífsbjörg Hafnargötu 1

Grundarfjörður - Björgunarsveitin Klakkur Sólvöllum 17a

Stykkishólmur - Björgunarsveitin Berserkir, Nesvegi 1a

Búðardalur -Björgunarsveitin Ósk Vesturbraut 12 í Búðardal

Reykhólahreppur - Björgunarsveitin Heimamenn, Suðurbraut 5 Reykhólum

Flugeldasala björgunarsveitanna hafin - Skessuhorn