
Nokkur hluti strandveiðiflotans lagði úr höfn víða um landið klukkan 8 í morgun til þess að sýna samstöðu og mótmæla á táknrænan hátt stöðvun strandveiða í gær. Þannig mótmæltu strandveiðisjómenn t.d. í Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi, samkvæmt heimildum Skessuhorns. Frá Akranesi héldu nokkrir bátar úr höfn en á þriðja tug báta hafa verið gerðir út…Lesa meira