
Meistaramót golfklúbbsins Vestarr fór fram á dögunum á Bárarvelli í Grundarfirði. Í 1. flokki karla sigraði Heimir Þór Ásgeirsson og hlaut með því nafnbótina klúbbmeistari ársins 2025. Í 1. flokki kvenna var Hugrún Elísdóttir sem ber sigur úr býtum og nafnbótina klúbbmeistari ársins 2025. Þá vann Helga Ingibjörg Reynisdóttir 2. flokk kvenna og Ágúst Jónsson…Lesa meira