Íþróttir
Víkurvöllur í Stykkishólmi. Ljósm. Mostri

Unnur og Einar meistarar hjá Mostra

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi fór fram á Víkurvelli á dögunum. Í fyrsta flokki karla bar Margeir Ingi Rúnarsson sigur úr býtum með 284 högg. Í öðrum flokki karla varð Vignir Sveinsson hlutskarpastur á 352 höggum.

Unnur og Einar meistarar hjá Mostra - Skessuhorn