
Sigrún Eva Sigurðardóttir skoraði dramatískt sigurmark gegn sínum gömlu félögum í Aftureldingu. Ljósm. fotbolti.net/Hafliði Breiðfjörð
Góður sigur ÍA á Aftureldingu
Lið ÍA í Lengjudeild kvenna sótti Aftureldingu heim í Malbiksstöðina að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöldi í tíundu umferð deildarinnar. Fyrir leikinn var lið Aftureldingar eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með aðeins þrjú stig.