
„Ég er vægast sagt afar óhress með þá þjónustu sem Íslandspóstur er að veita okkur íbúunum í dreifbýlinu. Nú er útburður á pósti kominn niður í tvo daga í viku, en á því eru ítrekuð vanhöld að staðið sé við það,“ segir Arndís Erla Ólafsdóttir í Ásgarði í Dölum í samtali við Skessuhorn. Alla jafnan…Lesa meira








