
Í Helstu fréttum, vefriti Sveitarfélagsins Stykkishólms, kemur fram að víða eru framkvæmdir í sveitarfélaginu um þessar mundir, bæði á vegum þess og annarra. Víkurhverfið heldur áfram að stækka en öll fjögur fjórbýlishúsin sem Búðingar ehf. eru með í smíðum eru risin, en þar af eru þrjú hús fyrir Brák íbúðafélag. Skipavík hefur nú reist þrjú…Lesa meira








