
Vinnslu Skessuhorns vikunnar lýkur í dag
Í ljósi þess að á morgun er þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, lýkur vinnslu blaðs vikunnar í dag, mánudag. Það verður þó prentað annað kvöld og kemur út á miðvikudagsmorgun.
Auglýsingar og annað efni sem óskast birt í blaði vikunnar þarf því að berast fyrir hádegi í dag. Minnum á símann 433-5500 og netfangið skessuhorn@skessuhorn.is fyrir efni, en anita@skessuhorn.is fyrir auglýsingar.