
Rætt við Magnínu G. Kristjánsdóttur fjármálastjóra Dalabyggðar. Hún á áratuga starf að baki fyrir sveitarfélagið og hefur unnið þar með níu sveitarstjórum Magnína er Dalakona. Hún átti heima á Sámsstöðum í Laxárdal til sjö ára aldurs en Guðbjörg Margrét Jónsdóttir móðir hennar er þaðan og þar bjuggu móðurafi hennar og amma. Faðir Magnínu, Kristján Gunnlaugur…Lesa meira








