
Ólík sveitarfélög Borgarbyggð og Skorradalshreppur
Samstarfsnefnd Borgarbyggðar og Skorradalshrepps hefur lagt til að sveitarfélögin verði sameinuð. Í haust munu íbúar sveitarfélaganna ganga að kjörborðinu og taka hina endanlegu ákvörðun í málinu.
Samstarfsnefnd Borgarbyggðar og Skorradalshrepps hefur lagt til að sveitarfélögin verði sameinuð. Í haust munu íbúar sveitarfélaganna ganga að kjörborðinu og taka hina endanlegu ákvörðun í málinu.