
Í dag voru 85 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi af sjö mismunandi námsbrautum. 18 luku burtfararprófi úr rafvirkjun, sex nemendur luku bæði burtfararprófi í rafvirkjun og viðbótarnámi til stúdentsprófs, sex luku burtfararprófi í vélvirkjun. 23 útskrifuðust úr meistaraskólanum, einn nemandi útskrifaðist af starfsbraut og 36 luku stúdentsprófi af þremur brautum. Tónlistarflutningur við athöfnina…Lesa meira








