
Heilmikið líf var í höfninni í Stykkishólmi á fimmtudaginn síðasta þegar blaðamaður Skessuhorns kíkti þar við. Veðrið var ekkert sérstakt, en sökum brælu voru flestir smærri bátar utan á Nesinu í landi þennan dag. Inni í viktarskúrnum voru þeir nafnar, Jón Jakobsson og Jón Páll Gunnarsson nýbúnir að hella upp á kaffikönnuna. „Ég held að…Lesa meira








