
Rætt við Brynjar Kristmundsson þjálfara Víkings Ó um komandi tímabil Víkingur Ólafsvík varð í fjórða sæti í 2. deild karla í knattspyrnu á síðasta tímabili. Víkingur er á sínu fjórða ári í röð í 2. deild og þjálfari liðsins í sumar er Brynjar Kristmundsson eins og síðustu tvö árin þar á undan. Blaðamaður Skessuhorns heyrði…Lesa meira