
Hitabylgja í Borgarnesi
Nemendum í Grunnskóla Borgarness leiddist þófið í fyrradag, þegar 18 gráðu hiti var í bænum og fóru út á bryggju og kældu sig með því að hoppa í sjóinn. Áfram er spáð blíðskaparveðri á öllu landinu og verða vafalaust margir sem munu nýta sér það.