
Mikilvæga jóladagatalið Þar sem þetta er jólakveðja úr héraði verð ég að koma hreint fram með að mitt hérað er ekki Grundarfjörður, heldur lítill hreppur í Flóanum, nefnilega Villingaholtshreppur, sem liggur að Þjórsá í um það bil tíu mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi. Ég er langyngst minna systkina og pabbi sá um að ég fengi alltaf…Lesa meira








