Fréttir

true

Sítengd en aldrei aftengdari

Rætt við frú Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, um áhrif snjallsíma og samfélagsmiðla Það er notalegt andrúmsloft á Bessastöðum, þegar blaðamann Skessuhorns ber að garði. Fallegt húsið tekur vel á móti þér og ekki síður húsráðandinn; frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands. Tilefni heimsóknarinnar er að ræða málefni sem forsetinn hefur látið sig miklu varða; sífellt meiri…Lesa meira

true

Að klára matinn var eina reglan

Margir kannast við bræðurna Hallgrím og Gunnar Hafstein Ólafssyni, þótt þeir séu líklega betur þekktir sem Halli Melló og Gunni Hó Hallgrímur hefur lengi starfað sem leikari og er í dag fastráðinn í Þjóðleikhúsinu. Gunnar er kominn í fremstu röð í píluíþróttinni á Íslandi, en starfar einnig sem kokkur. Bræðurnir eru bornir og barnfæddir á…Lesa meira

true

Tilboð í akstursþjónustu margfalt hærra en kostnaðaráætlun

Akraneskaupstaður bauð í nóvember út akstursþjónustu fyrir kaupstaðinn og Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili. Í tilkynningu um útboðið á sínum tíma segir að því sé skipt í tvo samningshluta til að stuðla að aukinni samkeppni og næðu samningshlutarnir yfir samþætta akstursþjónustu og akstur máltíða í samræmi við skilmála útboðslýsingarinnar. Annars vegar var það A hluti þar…Lesa meira

true

Stór hluti nemenda grunnskóla nýtur sérkennslu eða stuðnings

Stór hluti nemenda grunnskóla á Vesturlandi, sem og landinu öllu, nýtur sérkennslu eða stuðnings. Þetta kemur meðal annars fram í svari mennta- og barnamálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Jóns Péturs Ziemsen um stöðu og árangur í grunnskólum landsins. Í upphafi fyrirspurnar sinnar óskar þingmaðurinn svara við því hvaða lestrarkennsluaðferð sé notuð í grunnskólum landsins. Í…Lesa meira

true

Snæfell mæti Tindastóli í bikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta. Átta liða úrslitin verða leikin dagana 10.-12. janúar nk. og dregið verður í fjögurra liða úrslit bikarkeppninnar 19. janúar. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 3.-8. febrúar í Smáranum. Í átta liða úrslitunum mætir kvennalið Snæfells Tindastóli í…Lesa meira

true

Halldórs Blöndals minnst á Alþingi

Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis og ráðherra, lést hér í Reykjavík aðfaranótt 16. desember, 87 ára að aldri. Forseti Alþingis flutti í dag minningarorð um hann: “Halldór Blöndal var fæddur í Reykjavík 24. ágúst 1938, sonur hjónanna Lárusar H. Blöndals magisters, síðast bókavarðar Alþingis, og Kristjönu Benediktsdóttur húsmóður. Halldór lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri…Lesa meira

true

Strok úr landeldisstöð í Eyjum

Eldislaxar úr eldisstöð í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum sluppu í sjó þegar unnið var við að flytja fisk á milli tanka í eldisstöð Laxeyjar. Þetta kemur fram í frétt Matvælastofnunar í morgun. Fram kemur að dauðir fiskar hafi fundist í fjöruborðinu þar sem fráveitan frá eldinu liggur. Fyrir liggja upplýsingar frá fyrirtækinu um að tveir laxar…Lesa meira

true

Styrkir til frjálsra félagsamtaka á sviði náttúruverndar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað rúmlega 56 milljónum króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins að umhverfismálum. „Markmið styrkjanna er að stuðla að opnum og frjálsum skoðanaskiptum um umhverfis- og auðlindamál og að efla almenna vitund um gildi umhverfismála,“ segir  tilkynningu. Umsækjendur rekstrarstyrkja ráðuneytisins þurfa að uppfylla skilyrði sem…Lesa meira

true

Eingreiðsla til tekjulágra í desember á að berast fyrir helgi

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra sem felur í sér eingreiðslu í desember til þeirra sem fengið hafa greiddan örorkulífeyri, hlutaörorkulífeyri, ellilífeyri eða fengið sjúkra- og endurhæfingargreiðslur á árinu 2025. Það sama á við um þá sem fengu á árinu greiddan endurhæfingarlífeyri samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. „Til að koma betur til…Lesa meira

true

Jólablað Skessuhorns á leið til lesenda

Seint í gærkvöldi var 104 síðna Jólablað Skessuhorns prentað í Landsprenti. Það er nú komið í dreifingu til áskrifenda og á lausasölustaði. Meðal efnis eru fastir liðir í Jólablaði svo sem krossgáta, myndagáta, rætt við Sagnaritara samtímans, fréttaannál ársins er á sínum stað í máli og myndum og þá skrifa níu konur á Vesturlandi kveðjur…Lesa meira