
Stór hluti nemenda grunnskóla nýtur sérkennslu eða stuðnings
Stór hluti nemenda grunnskóla á Vesturlandi, sem og landinu öllu, nýtur sérkennslu eða stuðnings. Þetta kemur meðal annars fram í svari mennta- og barnamálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Jóns Péturs Ziemsen um stöðu og árangur í grunnskólum landsins.