
Búfræðingarnir Gunnhildur Gísladóttir og Jónas Guðjónsson vilja hvergi annarsstaðar vera en í sveit. Þótt það sé flókið að hefja búskap á Íslandi eru þau staðráðin í að láta stóru plönin verða að veruleika Það er dimmt, kalt og á stundum nokkuð hvasst á Hvanneyri í desember. Hann blæs úr norðri og sólin, sem hvarf í…Lesa meira








