Jónas og Gunnhildur byggðu sér hús á Hvanneyri fyrir þremur árum með það skýra markmið að koma sér fyrir og byggja upp líf í sveitinni með öllu sem því fylgir. Texti: Sunna Valgerðardóttir

Útsjónarsamt sveitafólk með hugsjón og raunhæfan draum

Búfræðingarnir Gunnhildur Gísladóttir og Jónas Guðjónsson vilja hvergi annarsstaðar vera en í sveit. Þótt það sé flókið að hefja búskap á Íslandi eru þau staðráðin í að láta stóru plönin verða að veruleika