
Sr. Ursula Árnadóttir hefur verið ráðin prestur í hið sameinaða prestakalli í Borgarfirði með aðsetur í Stafholti. Frá þessu er greint á vef Þjóðkirkjunnar. Ursula er fædd 19. janúar árið 1957 á Akranesi. Hún vígðist til Skagastrandarprestakalls 14. desember árið 2008 en hefur m.a. starfað í Austur-Húnavatnssýslu, í Skagafirði og Vestmannaeyjum, en einnig sem prestur…Lesa meira








