
Pottormar héldu Litlu jólin í morgun
Að venju tóku þau daginn snemma fastagestirnir í heita pottinum á Jaðarsbökkum á Akranesi. Klukkan 6 í gærmorgun var boðið upp á veglegar veitingar og glaðst í blíðviðrinu löngu fyrir sólarupprás. Helgi Ólöf Óliversdóttir sendi Skessuhorni meðfylgjandi stemningsmynd með góðri kveðju frá fólkinu.