
Bókhlaðan á Bessastöðum býður upp á hlýlegt umhverfi fyrir innihaldsrík samtöl. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, telur að samfélagslegt átak þurfi þegar kemur að notkun snjallsíma og samfélagsmiðla. Ljósm. Sigurjón Ragnar. Texti: Kolbeinn Óttarsson Proppé