
Hvalfjarðargöng voru vígð 11. júlí 1998, nokkrum mánuðum eftir að Skessuhorn hóf útgáfu. Hér eru Gísli Gíslason formaður Spalar, Halldór Blöndal samgönguráðherra og Davíð Oddsson forsætisráðherra sem klippir á borðann. Ljósm. Gísli Einarsson
Halldórs Blöndals minnst á Alþingi
Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis og ráðherra, lést hér í Reykjavík aðfaranótt 16. desember, 87 ára að aldri. Forseti Alþingis flutti í dag minningarorð um hann: