
Það var ólíkt gengi Vesturlandsliðanna í 1. deild karla í körfuknattleik þegar fjórðu umferð deildarinnar lauk á föstudaginn. Bæði liðin lögðu land undir fót. Lið Skallagríms hélt í Hveragerði þar sem það mætti Hamri. Skallagrímsmenn höfðu frumkvæðið nánast allan leikinn. Leiddu með sjö stigum eftir fyrsta leikhluta og í hálfleik var staðan 50-58. Það var…Lesa meira








