
Vegagerðin hefur tilkynnt Grundarfjarðarbæ að til standi að fella niður veghald á Hellnafellsvegi í Grundarfirði. Vegurinn er í flokki svokallaðra héraðsvega og í tilkynningu Vegagerðarinnar kemur fram að slíkir vegir liggi að býlum, starfrækslu atvinnufyrirtækja, kirkjustöðum, opinberum skólum og öðrum opinberum stofnunum utan þéttbýlis. Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er vegurinn lokaður með hliði eða skilti við…Lesa meira








