
Óhætt er að segja að landsmenn hafi sofið á verðinum hvað dekkjaskiptin snertir þetta haustið. Fram í lok síðustu viku var fremur rólegt að gera á dekkjaverkstæðum og fáir sem nýttu það til að láta setja vetrardekkin undir. Það var síðan ekki fyrr en Veðurstofan spáði mikilli snjókomu á mánudaginn sem ökumenn brugðust við. Kílómetra…Lesa meira








