Fréttir
Vetrarríki.

Fólksflutningar á Vesturlandi í september

Í september fluttu 250 íbúar á Vesturlandi á milli lögheimila, að því er kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Flestir þeirra fluttu innan Vesturlands eða 192. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 45, til Suðurnesja fluttu fjórir, til Vestfjarða flutti einn íbúi og sömu sögu er að segja um Norðurlands-vestra og Austurland. Til Norðurlands-eystra fluttu þrír íbúar og til Suðurlands fluttu einnig þrír íbúar. 

Fólksflutningar á Vesturlandi í september - Skessuhorn