
Nokkur tímamót verða á laugardaginn þegar íbúum á Akranesi verður boðið að skoða ný og endurbætt skóla- og íþróttamannvirki bæjarfélagsins. Þar skal fyrst nefna nýtt fjölnota íþróttahús sem á undanförnum árum hefur verið í byggingu við Jaðarsbakka. Í öðru lagi líkamsræktarstöð sem World Class opnaði í eldra íþróttahúsinu við Jaðarsbakka og síðast en ekki síst…Lesa meira








