
Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra birti fyrir nokkru í samráðgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir. Meðal þeirra breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu er að stytta um tólf mánuði hámkarkslengd þess tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar. Nú er það tímabil 30 mánuðir en verður, ef…Lesa meira








