
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru um þá ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar að samþykkja nýtt deiliskipulag fyrir Grjótháls. Umrædd breyting gerði kleift að reist var mælimastur til undirbúnings uppsetningu vindorkuvers á svæðinu. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti fyrr á þessu ári tillögu að deiliskipulagi í landi Sigmundarstaða í Þverárhlíð. Í kjölfarið var óskað framkvæmdaleyfis fyrir uppsetningu…Lesa meira








