Fréttir

Grundarfjarðarbær rýmkaði greiðslur vegna kvennaverkfalls

Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar ákvað á fundi sínum í gær að konur úr hópi bæjarstarfsmanna sem tóku þátt í kvennaverkfalli  2025 í Grundarfirði fái greidd laun allan daginn. Þetta er talsverð rýmkun frá því sem bæjarfélagið hafði upphaflega ákveðið.

Grundarfjarðarbær rýmkaði greiðslur vegna kvennaverkfalls - Skessuhorn