
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar veitti í morgun árleg verðlaun fyrir snyrtilegar eignir í sveitarfélaginu. Þá var á sama tíma veitt samfélagsviðurkenning og sérstök viðurkenning að auki. Verðlaunað er fyrir snyrtilegt umhverfi íbúðarhúss í þéttbýli, snyrtilegustu bújörðina og fyrirtækið. Það var Sigrún Ólafsdóttir formaður nefndarinnar sem kynnti niðurstöðuna. Fyrirkomulagi er sem fyrr þannig að kallað er…Lesa meira








