Fréttir

Lýðveldisárgangurinn frá Akranesi í þinghúsinu

Skessuhorni var send meðfylgjandi mynd. Hún er að vísu ekki alveg ný, en sýnir hóp Skagafólks sem fætt var á því herrans ári 1944. Í fyrrasumar fóru þau í menningarferð og fengu meðal annars að skoða Alþingishúsið við Austurvöll þar sem myndin er tekin. Hópurinn hittist að jafnaði einu sinni á ári.

Lýðveldisárgangurinn frá Akranesi í þinghúsinu - Skessuhorn