
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar telur langsótt að breytingar þær sem boðaðar eru í frumvarpi til breytingar á búvörulögum muni styrkja stöðu bænda. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem nefndin samþykkti og send verður atvinnuveganefnd Alþingis. Í umsögninni kemur fram að nefndin hafi áhyggjur af afkomu íslenskra bænda og þar með fæðuöryggi…Lesa meira








