
Á árinu 2024 var landað rúmum 37.523 tonnum í höfnum á Vesturlandi að verðmæti rúmlega 9.559 milljónir króna. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Er þar um talsverðan samdrátt að ræða frá árinu 2023 bæði í magni og verðmætum þegar landað var rúmlega 59.171 tonni að verðmæti 11.195 milljónir króna. Samdrátturinn er því…Lesa meira








