
Elkem ASA hefur ákveðið að draga að hluta úr framleiðslu kísiljárns í verksmiðjunum í Rana í Noregi og á Grundartanga í Hvalfirði vegna krefjandi markaðsaðstæðna. „Skerðingin getur leitt til tímabundinna uppsagna starfsmanna,“ segir í tilkynningu frá Elkem í Noregi. „Við höfum ákveðið að draga tímabundið úr framleiðslu vegna áframhaldandi veikrar markaðsaðstæðna í Evrópu, sem hefur…Lesa meira








