Fréttir
Um 350 kirkjubyggingar tilheyra sóknum landsins. Hér er Grundarfjarðarkirkja böðuð bleiku ljósi. Ljósm. úr safni

Fjárhæð sóknargjalda veldur embætti biskups vonbrigðum

Embætti biskups Íslands lýsir vonbrigðum með þá tillögu fjármálaráðherra að sóknargjöld á næsta ári verði um eitt þúsund krónur. Gerir embættið athugasemdir við það verklag að ákveða sóknargjöld með tímabundnu ákvæði 17. árið í röð.