
Rætt við nýja eigendur að Hótel Borgarnesi Hótel Borgarnes stendur við Egilsgötu 11 í Borgarnesi og þar á ferðaþjónusta sér langa sögu. Nýir eigendur hafa nú tekið við rekstrinum, hjónin Lína Móey Bjarnadóttir og Sigurður Karlsson. Blaðamaður Skessuhorns settist um stund niður með þeim á skrifstofunni til að taka stöðuna. Ýmis tengsl við svæðið Þau…Lesa meira








