Fréttir

Almenningur gat kynnst starfi vísindafólks

Vísindavaka háskólanna var haldin síðastliðinn laugardag. Á henni kynnti vísindafólk frá háskólum, stofnunum og fyrirtækjum rannsóknaverkefni sín fyrir almenningi á lifandi hátt á fjölda sýningarbása. Fjölskyldan var í fyrirrúmi á Vísindavöku og gafst þar kjörið tækifæri til að kynna heim vísindanna fyrir börnum og unglingum. Allar vísindagreinar voru kynntar á Vísindavöku og er viðburðurinn stærsti vísindamiðlunarviðburður á Íslandi.

Almenningur gat kynnst starfi vísindafólks - Skessuhorn