
Hinrik Konráðsson hefur verið ráðinn íþrótta- og tómstundafulltrúi hjá Grundarfjarðarbæ. Hann lauk námi frá Lögregluskóla ríkisins og hefur starfsréttindi sem lögreglumaður og fangavörður. Hinrik hefur tekið ýmis námskeið tengd störfum sínum, bæði sem lögreglumaður og fangavörður. Hann er með BSc próf í náttúru- og umhverfisfræði frá LbhÍ og leggur nú stund á meistaranám í áfallastjórnun…Lesa meira








